Skjól
Skjólið var opnað í september árið 2001 og er ætlað fólki með minnkaða starfsgetu, sökum aldurs eða aldurstengdra mála. Þjónustan er einstaklingsmiðuð og lögð er áhersla á að mæta óskum og áhuga hvers og eins. Skjólið hefur ennfremur að leiðarljósi að einstaklingurinn:
Í Skjólinu eru starfræktir ýmsir klúbbar, s.s.bökunarklúbbur, konu-og karlaklúbbur, glerlistaklúbbur, menningarklúbbur og dekurklúbbur. Boðið er upp á létt vinnuverkefni og ýmiskonar afþreyingu, s.s. tónlist, spila á hljóðfæri, fara í gönguferðir þegar vel viðrar. Einnig er auka fjölbreytnina með því að fara í ferðir. |
|
|
Leit
Toppmynd
