Beint á leiđarkerfi vefsins
Fara á forsíđu vefs

Skjól

Skjólið var opnað í september árið 2001 og er ætlað fólki með minnkaða starfsgetu, sökum aldurs eða aldurstengdra mála. Þjónustan er einstaklingsmiðuð og lögð er áhersla á að mæta óskum og áhuga hvers og eins.

Skjólið hefur ennfremur að leiðarljósi að einstaklingurinn: 

  • Upplifi vellíðan og tilhlökkun
  • Ţjálfi færni í samvinnu og samskiptum.
  • Viðhaldi líkamlegri og félagslegri færni.
  • Efli sjálfstæði og frumkvæði.

Í Skjólinu eru starfræktir ýmsir klúbbar, s.s.bökunarklúbbur, konu-og karlaklúbbur, glerlistaklúbbur, menningarklúbbur og dekurklúbbur.

Boðið er upp á létt vinnuverkefni og ýmiskonar afþreyingu, s.s. tónlist, spila á hljóðfæri, fara í gönguferðir þegar vel viðrar. Einnig er auka fjölbreytnina með því að fara í ferðir.

      gler

Bakstur Grasagarður ViðeyToppmynd


Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Hamur fyrir sjónskerta Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré