Fréttir
9. Desember 2005
Lúdó sextett og Stefán – Rokk í 45 ár
Þessi vinsæla hljómsveit hélt upp á 45 ára afmæli sitt með útgáfu geisladisks “ 45 Rokkár “
Á dögunum birtist einn hljómsveitarmeðlima, Hans Jensson, saxófónleikari og færði öllum heimiliseiningum Skálatúnsheimilisins eintak af diskinum með góðri kveðju frá hljómsveitinni.
Nú er rokkað af fullum krafti, enda heimilismenn þekktir að góðum danstakti og alltaf mikið fjör þegar góð danstónlist er í boði.
Leit
Toppmynd
