Fréttir
21. Desember 2005
Færandi hendi
![]() |
Þann 20.desember kom í heimsókn Þórdís Úlfarsdóttir útibússtjóri KB-banka í Mosfellsbæ. Segja má að hún hafi komið færandi hendi með dagbækur og konfekt sem hún bað fólk um vel að njóta. Við metum vel slíkar heimsóknir og um leið og þakkir eru færðar fyrir heimsókn og gjafir, er þakkað fyrir góða þjónustu starfsmanna KB-banka sem óþreytandi eru við að þjóna okkar |
Leit
Toppmynd
